SHE SPOT – ORGIE

4.490 kr.

Vörulýsing

G-SPOT AROUSAL GEL

She Spot frá Orgie veitir væga hita, kulda og titrandi tilfinningu á G-bletta svæðinu.

Vörurnar frá Orgie eru ættaðar frá Amazon og búnar til eftir fornum hefðum. 

G-bletturinn er kynörvunarsvæði leggangana og getur leitt til mikilar kynferðislegrar örvunar, dýpri fullnægingar og hugsanlegs safláts kvenna þegar það er örvað rétt.

She Spot inniheldur efni sem örva G-blettarsvæðið sem gerir það enn næmara fyrir allri örvun.

Þetta eru helstu virknin sem skila stórkostlegum örvandi áhrifum:
- Hinn ótrúlegi Jambu, ættaður úr Amazon regnskóginum, leikur stórt hlutverk í gelinu með kraftmikilli titrings tilfinningu.
- Mentha Arvensis stuðlar að spennu með tvöföldum áhrifum, hita sem þróast síðan í kulda. Þessi upphitunar- og kælitilfinning gerir Mentha að öflugum G-bletts örvara.
- Capsicum Frutescens hefur einnig mjög mikilvægt hlutverk í gelinu okkar: að lengja hlýnunaráhrifin, bæta við mildum hita sem fullkomnar She Spot hringiðu spennandi tilfinninga.

Hvernig skal nota:
Notaðu lítið magn á G-blettinn og bíddu í nokkrar sekúndur eftir áhrifunum.
Við ráðleggjum þér að byrja að nota lítið af gelinu og finna út hvaða magn hentar þér.

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “SHE SPOT – ORGIE”